Westfjarðarpían tjáir sig

miðvikudagur, janúar 30, 2008

Danaveldi

Jæja, nú er ég bara á leið í fimm daga ferð til Danmerkur. Fer út á föstudag og kem aftur heim á þriðjudag. Við ætlum að eyða mestum tímanum í heimabæ H.C. Andersen, Odense, hjá Möggu frænku hans Úlfars en gista síðan síðustu nóttina í kóngins Köbenhavn. Ég ætla mér að njóta þessara daga til fulls, sem ég mun án efa gera :o)

1 Comments:

At 3/2/08 20:22, Anonymous Nafnlaus said...

Vonandi ertu að njóta þín þarna úti...hlakka til að heyra ferðasöguna =)

 

Skrifa ummæli

<< Home