Westfjarðarpían tjáir sig

mánudagur, ágúst 13, 2007

Netleysi

Ég hef ekki komist á netið í þó nokkuð marga daga þar sem ekkert net hefur verið heima... skelli inn færslu fljótlega þegar það verður komið í lag...

3 Comments:

At 13/8/07 14:29, Blogger Guðbjörg said...

Gott að vita af því :O)

 
At 17/8/07 19:29, Anonymous Nafnlaus said...

Bíð spennt eftir fréttum. :)

 
At 18/8/07 18:39, Anonymous Nafnlaus said...

já það verður gaman að heyra hvernig kennslustarfið leggst í þig og lífið þarna sunnan heiða. Héðan er allt gott að frétta og mér líst bara vel á veturinn
kveðja Alda

 

Skrifa ummæli

<< Home