Westfjarðarpían tjáir sig

sunnudagur, maí 06, 2007

Afmælisbarn

Þá er dagurinn runninn upp, bjartur og fagur og ég orðin 25. ára :o) Til hamingju með afmælið Guðbjörg, Petra og mamma hennar Heiðu... Og allir hinir sem líka eiga afmæli í dag :o)

4 Comments:

At 6/5/07 17:01, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn ljúfan, vonandi hefurðu haft það sem allra best í dag =O)

Kveðja Guðbjörg

 
At 6/5/07 22:16, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn!

 
At 7/5/07 12:14, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn í gær skvís ;)

 
At 7/5/07 20:28, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn í gær!

Knúz úr Löngumýrinni

 

Skrifa ummæli

<< Home