Westfjarðarpían tjáir sig

mánudagur, mars 26, 2007

Kennari

Ég er búin að ráða mig í vinnu næsta vetur. Ég mun verða fyrsta bekkjar kennari í Hjallaskóla í Kópavogi. Þetta er bæði spennandi og erfitt viðfangsefni, en þrátt fyrir það tel ég að ætti að geta staðið mig vel ef ég legg mig alla fram. Finnst einhvern vegin samt skrítið að ég sé loksins að fara að lifa venjulegu lífi og takið eftir að verða FULLORÐIN!!!
Núna þýðir því víst ekkert annað en harkan sex í lokaritgerðarsmíðinni. Ég get víst ekki verið þekkt fyrir að vera Vestfiðingur fyrir ekki neitt ;o)

5 Comments:

At 26/3/07 23:09, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju =O)

 
At 27/3/07 08:26, Blogger Stina said...

Til hamingju beib, þetta verður flott hjá þér...allt saman! Ritgerðin og djobbið. :O)

 
At 27/3/07 23:15, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju :)

 
At 27/3/07 23:39, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með starfið, nú er bara að klára dæmið!!!
Kv Alda

 
At 28/3/07 00:33, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju :)

 

Skrifa ummæli

<< Home