Westfjarðarpían tjáir sig

sunnudagur, október 26, 2008

Bolla bolla bolla...


Jæja loksins er ég búin að smella bumbu mynd af mér hérna inn á bloggið. Komin 28 vikur og hef það bara mjög gott. Reyndar orðin aðeins svifaseinni en ég var en annað er í góðu lagi :o)

Leyfi þessari líka að fljóta með... Frekar fyndið að vera loksins stoltur af því að hafa stórann maga ;o)

4 Comments:

At 27/10/08 18:24, Blogger Stina said...

Ohhh, sæta sæta.
Mikið er ég nú sannfærð um að það sé stelpa sem er þarna í bumbunni. Þú manst þá bara sms-ið sem ég sendi þér varðandi nafnið sem mig dreymdi, hehe. Gaman að sjá loksins myndir af þér skvísa. :O) Gangi ykkur öllum sem best. Kær kveðja úr fannferginu að norða, turner og strákarnir.

 
At 11/11/08 17:02, Anonymous Nafnlaus said...

Ég var einmitt að hugsa um hvað mig langaði að sjá mynd af þér og leit því hingað inn í þeirri von að fá það uppfyllt. Ekki klikkaði það hjá þér :)
Gangi þér áfram sem allra best.
Kveðja Eyrún

 
At 19/11/08 10:31, Blogger Stina said...

Vá, nú styttist í þetta hjá ykkur. Hlakka til að sjá ykkur næst. Gæti orðið suðurferð í byrjun des, kannski maður rekist á kúluna...já og þig. :O)

Kv. Kristín.

 
At 12/1/09 17:18, Blogger Stina said...

Jæja, ekki nema 5 dagar í litla grísinn eins og þú kallar hann! Þú verður að senda skiló þegar eitthvað fer að gerast og auðvitað fréttir og myndir sem fyrst. Gangi ykkur rosa vel, ég hugsa til ykkar allra. Og já, gleðileg jól og nýtt ár og allt það líka. Kveðja, Turner.

 

Skrifa ummæli

<< Home