Westfjarðarpían tjáir sig

mánudagur, mars 24, 2008

Aldrei fór ég suður...

... en samt er ég komin aftur hingað suður eftir alveg hreinnt frábæra páskahelgi. Rokkhátíðið en var mögnuð sem aldrei fyrr... maður verður sko aldrei fyrir neinum vonbrigðum með hana! Það var líka voða gott að koma heim, enda alltaf gott að koma til Ísafjarðar....

Gúanóstelpan

Þarna fékk ég það fyrst,
þarna fékk ég þig kysst,
hingað kem ég þegar heimurinn frýs,
aldrei faðmað aðra eins dís.

En ég veit þú liggur með þeim,
en nú er ég á leiðinni heim,
til að fara í brjálað geim,
með þér og þessum rugluðu tveim.

Viðlag:
Ég sakna Ísafjarðar og þín,
gúanóstelpan mín,
langar að hitta þig,
kíkja smá inn í þig,
gúanóstelpan mín.

Þú kenndir mér svo margt,
að lífið er fallega svart,
smá snert af rugli er allt sem þú þarft,
ástin er aðeins hjartaskart.

Viðlag X 2

Taktu mig höndum tveim,
þó þú hafir verið með þeim,
þó þú hafir verið með þeim,
taktu mig höndum tveim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home