Westfjarðarpían tjáir sig

laugardagur, október 18, 2008

Léleg

Ég hef verið hræðilega léleg að blogga hérna... og líklega eru allir hættir að nenna að kíkja hérna inn þar sem ég skrifa aldrei neitt. Ætla að reyna að bæta mig og skella inn mynd hér á næstunni....

2 Comments:

At 19/10/08 00:49, Blogger Guðbjörg said...

Vííííí...allt að gerast hérna;)

 
At 21/10/08 10:55, Blogger Stina said...

Já, hvernig væri það nú?
Kannski bumbumynd áður en barnið fæðist? :O) Slæmt að óvirkati bloggarinn (aka Turner) sé orðinn sá virkasti. :O)

Hlakka til að sjá myndir og fá fréttir af þér gella.

Kv. Turner

 

Skrifa ummæli

<< Home