Ég sakna Ísafjarðar og þín...
Jæja þá er maður bara á leiðinni heim :o) Já ætla að leggja af stað á kagganum mínum um hádegið á morgun. Það er ekki laust við að nokkur spenningur sé farinn að gera vart við sig. Er að mestu leiti búin að pakka niður og tilbúin að leggja af stað! Það verður nú ýmislegt um að vera þessa páskana. Fyrir utan rokkhátíðina á hún amma mín líka afmæli og svo er Steinunn líka að koma vestur eftir næstum 10 ára hlé... Veit samt að ég á eftir að sakna ykkar hérna fyrir norðan... mússí múss... Verst að missa af afmæli barnsins... ég er víst eitthvað slæm móðir ;o)
1 Comments:
Þú verður fín mamma.
Skrifa ummæli
<< Home