Westfjarðarpían tjáir sig

laugardagur, mars 17, 2007

Finnland

Séð með augum íslenskra kennaranema...

Já Finnlandsferðin var bara hin ágætasta. Það var allavega mikið hlegið... Hlustuðum á þó nokkuð af fyrirlestrum þar sem við skildum mismikið af því sem fram fór. Hópavinnan gekk bara vel þrátt fyrir dálitla erfiðleika í byrjun :o)
Ég skemmti mér að minnsta kosti vel og fallega eins og kennarinn bað mig líka um...

1 Comments:

At 21/3/07 14:48, Anonymous Nafnlaus said...

Þetta var góð ferð, bara frábær með meiru!

Heiða

 

Skrifa ummæli

<< Home