Westfjarðarpían tjáir sig

þriðjudagur, febrúar 14, 2006

Valentínusardagurinn

Já í dag, hinn 14. febrúar, er hinn árlegi Valentínusardagur. Siðurinn er að ég best veit uppruninn í Bandaríkjunum. Ég hef s.s. ekki mikið út á þennan dag að setja annað en það að mér finnst það algjört rugl að við Íslendingar séum að taka upp þennan sið hjá okkur. Eigum við ekki sjálf tvo daga, bónda- og konudaginn, sem hægt er að nota í sama tilgangi og þennan dag???

1 Comments:

At 14/2/06 22:25, Anonymous Nafnlaus said...

Jú við eigum aðra daga sem við notum í sama tilgangi. Er þetta ekki bara týpiskt fyrir Íslendinga, við viljum endalaust gera okkur dagamun og notum hvert tækifæri til að taka upp siði annarra þjóða? Næst förum við kannski að halda 4. júlí hátíðlegan því 17. júní er ekki nóg fyrir okkur ;o)

 

Skrifa ummæli

<< Home