Westfjarðarpían tjáir sig

þriðjudagur, janúar 31, 2006

Klukk again

Jæja Baldur Smári klukkaði mig svo ég verð nú að standa mig í stykkinu...

Fjögur störf sem ég hef unnið yfir ævina:

Bæjarvinnan á Ísafirði
Leikskólinn Eyrarskjól
Grunnskóli Suðureyrar
Íslandspóstur, Ísafirði

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:

Love Story
Braveheart
La vie é bella
Durty Dancing

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Ísafjörður -> Fjarðarstræti 2 og Seljalandsvegur 67
Akureyri
Reykjavík

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Friends
Sex in the city
Desperate Housewives
Lost

Fjórir (eða fleiri) staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Danmörk
Noregur
Finnland
Krít


Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíðurnar):

unak.is
mbl.is
bb.is
namsgagnastofnun.is

Fernt matarkyns sem ég held uppá:

Lifur a la mamma
Nautasteik
Pönnukökur
Kjúklingur

4 bækur sem ég les oft..... í:

Litróf kennsluaðferðanna
Dalalíf
Námskráin
Samheita orðabók

Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:

Á bakpokaferð um Evrópu (veturnir geta líka verið fallegir þó það sé kalt...)
Í heimsókn hjá Igor í Brasilíu
Kannski nær að liggja í sólinni á Kanarý...
Langar alltaf heim á Ísafjörð!

Fjórir bloggarar sem ég klukka núna:

Heiða systir, Sigrún Dögg, Herdís og Stína Turner :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home