Westfjarðarpían tjáir sig

mánudagur, júní 26, 2006

Prinsessa


Hefur ekki allar stelpur einhvern tíman dreymt um að vera prinsessur? Pabbi missti það út úr sér um daginn að ég væri prinsessan hans :o) Og að sjálfsögðu færði hann mér bleika gasblöðru með Barbie á 17. júní. Eru allar stelpur svona heppnar eins og ég eða á ég bara alveg einstakann pabba...

3 Comments:

At 28/6/06 14:17, Anonymous Nafnlaus said...

Pabbi minn kallar mig ekki prinsessu og finnst mér það bara ágætt þar sem mér finnst ég ekki vera með blátt blóð í æðum.

Fann þig fyrir tilviljun, bið að heilsa norður og niður.
kv.

 
At 4/7/06 21:06, Blogger Stina said...

Þú ert einstök og átt heppinn pabba, en þú ert líka heppin og átt sennilega einstakan pabba...æji ég er bara að reyna að segja þér hvað þú ert frábær elskan og ég sakna þín heilmikið! :(
Vona að þú hafir það gott darling og sért að jafna þig eftir missinn...
Hafðu það gott prinsessa.
:O)
Kv. Turner.

 
At 6/7/06 23:21, Blogger Aðalheiður said...

var búin að skrifa komment en það virðist ekki hafa komist til skila :( Skrifaði eitthvað brilliant eða dreymdi mig það kannski bara? Eyddir þú því? ;) Allavega þá er ég ekki prinsessan hans pabba, ég er bara mín eigin prinsessa og er það á minn hátt! Ég er allavega ekki svona eins og barbe prinsessan á blöðrunni!

 

Skrifa ummæli

<< Home