Westfjarðarpían tjáir sig

sunnudagur, maí 13, 2007

Kosningar

Já það er ekki laust við að maður hafi orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með úrslit kosninganna, en það mátti svo sem búast við þessu!!! Var bara svo reið yfir þessum úrslitum, enda löngu kominn tími á breytingar... það er ekki holt að hafa þá sömu við stjórnvölin svona lengi... Kannski maður pakki bara saman og flytji úr landi... hér breytist allavega ekki neitt á næstunni!!!

1 Comments:

At 9/6/07 12:39, Blogger Stina said...

Innilega til hamingju með daginn elsku besta Sigga mín!
Maður er bara stoltur af Sultunum sínum í dag!
Þú verður aldeilis flottur grunnskólakennari!
:O)

 

Skrifa ummæli

<< Home