Westfjarðarpían tjáir sig

mánudagur, nóvember 07, 2005

Af vitlausri kynslóð?

Er einhver tilfinning jafn góð og að skila verkefni sem maður er gjörsamlega búin að fá nóg af??? Held ekki...
Hef ekki mikla orku til að skrifa eitthvað gáfulegt hérna núna. Ætlaði að vera voða dugleg og pikka inn sálfræðifyrirlestur og skellti mér því á bókasafnið, en auðvitað gleymdi ég heddfónum svo ég gat ekkert gert. Endaði bara í staðin með því að ráfa um á netinu... Ekki gott!
Fór á minjasafnið í dag og hafði mjög gaman af. Hressandi að gera eitthvað skemmtilegt svona til tilbreytingar :o)

---

Er annars alltaf að komast meira og meira að því að ég hafi einfaldlega fæðst á vitlausum tíma... já er aftur dottin ofan í þó óskhyggju að hafa tilheyrt 68 kynslóðinni... Sé Woodstock fyrir mér í hyllingum...
Enda þetta með smá broti frá Bob Dylan

Hey, Mr. Tambourine Man, play a song for me
I'm not sleepy and there is no place I'm going to
Hey, Mr. Tambourine Man, play a song for me
In the jingle jangle morning I'll come following you

2 Comments:

At 8/11/05 01:26, Anonymous Nafnlaus said...

shit hvað ég hefði viljað vera uppi á hippatímanum!!!
var ekki annars mikið um hópkynlíf á þessum tíma?

 
At 8/11/05 20:01, Blogger Sigga Gunna said...

Palli minn ég hélt að þú ætlaðir að fara að hugsa aðeins meira með heilanum og minna með typpinu....

 

Skrifa ummæli

<< Home