Westfjarðarpían tjáir sig

þriðjudagur, september 05, 2006

Allt að komast á fullt

Jæja þá er bara allt að komast á fullt hér fyrir norðan. Vetvangsnámið styttist ófluga og nú fer að líða að því að æfingarkennslan hefjist! Finnst bara eins og ég sé nýbyrjuð, ótrúlegt hvað tíminn getur stundum verið fljótur að líða...
Nú er bara að spýta í lófana og byrja á þeim verkefnum sem framundan eru!

Átti annars alveg ótrúlega næs helgi enda kíkti Úlfar í heimsókn til mín :o) Er bara strax farin að hlakka til að sjá hann aftur... spurning um hvenær maður skellir sér suður...

1 Comments:

At 5/9/06 19:50, Blogger Aðalheiður said...

Já tíminn er sko fljótur að líða!!!

Gott að þú áttir góða helgi, ég átti að sjálfsögðu góða helgi með óldísunum mínum :) Svo má ekki gleyma afmælinu hennar Auðar!

 

Skrifa ummæli

<< Home