Westfjarðarpían tjáir sig

föstudagur, nóvember 18, 2005

Overloaded!


Ætli það verði ekki lítið um gáfulegar vangaveltur að þessu sinni. Sit núna niður á Þingvallarstræti og er að berjast við að koma saman texta um Auði Jónsdóttur vegna verkefnis í íslenskum bókmenntum. Það gengur frekar hægt, en gengur þó :o)
Annars hefur lítið annað verið gert þessa dagana annað en að vinna verkefni. Við Stína höfum verið voða duglegar svo ekki minna sé sagt. Hjalteyrarverkefnið er senn á enda, þá eru það bara hin verkefnin sem bíða okkar... En þetta er víst bara lokaspretturinn því fyrsta prófið er 5. des. Verð að segja að þetta er ein sú yndislegasta próftíð sem ég hef farið í þar sem að ég er komin í jólafrí 9. des :o)
Hér að ofan má sjá hverssu hressir háskólanemar geta verið þegar verkefnavinna hefur staðið fram á nótt ;o)

3 Comments:

At 18/11/05 20:41, Blogger Aðalheiður said...

mússí mússí, þið eruð nú meiri krúttin :)

 
At 21/11/05 00:13, Blogger Sigga Gunna said...

Vildi bara koma því á framfæri að við Stína erum algjörir snillingar :)

 
At 22/11/05 15:58, Blogger Stina said...

Já Sigga mín, það segirðu satt!
Úber mynd af okkur gellunum alveg :S
Sjáumst hressar á morgun...
Stæner

 

Skrifa ummæli

<< Home