Westfjarðarpían tjáir sig

mánudagur, júní 26, 2006

Prinsessa


Hefur ekki allar stelpur einhvern tíman dreymt um að vera prinsessur? Pabbi missti það út úr sér um daginn að ég væri prinsessan hans :o) Og að sjálfsögðu færði hann mér bleika gasblöðru með Barbie á 17. júní. Eru allar stelpur svona heppnar eins og ég eða á ég bara alveg einstakann pabba...