Spennufall
Jæja þá er maður komin heim í jólafrí :o) Prófin og verkefnatörnin afstaðin og við tekur hressandi vinna á pósthúsinu. Allavega alltaf nóg að gera hjá mér :o)
Einkunnirnar eru farnar að koma inn og ég get nú ekki verið annað en vel sátt við þær. Ekkert verið undir 8 :o)Fékk nú m.a. 10 fyrir skriftarheftið mitt, svo ég monti mig nú aðeins!!!
Annars er bara voða gott að vera komin heim, ótrúlegt hvað manni getur þótt vænt um einn stað!!! Reyni að láta í mér heyra aftur fljótlega. Þið elskurnar mínar sem eigið eftir einhver próf þá vitið þið að ég verð með ykkur í anda!